Óþekkur engifer (Naugthy Ginger)
Það á að láta eftir sér um jólin og vera með óþekkt!
Hægeldaður saltlakkrís, vafinn í mjúkt belgískt mjólkursúkkulaði og stökkar piparkökur.
Upplýsingar um vöru
Það á að láta eftir sér um jólin og vera með óþekkt!
Hægeldaður saltlakkrís, vafinn í mjúkt belgískt mjólkursúkkulaði og stökkar piparkökur.
Bragðlaukakitl sem blandar saman salti, sætu og kryddaðri hlýju – bæði kunnuglegum og óvæntum á sama tíma.
Upplýsingar
Hægeldaður saltlakkrís með belgísku mjólkursúkkulaði og stökkum piparkökum
ÞYNGD
250 g
Frí heimsending er í boði ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira.
70% belgískt mjólkursúkkulaði (sykur, kakósmjör, mjólkurduft, kakómassi, ýruefni: sojalesitín, náttúrulegt vanillubragðefni), síróp, hveiti, sykur, invertsykur, 3,5% hrár lakkrís (Kalabría), kanill, kardimommur, negul, engifer, salmiak (ammóníumklóríð), gljáefni (karnaubavax). Kakóinnihald: lágmark 33,6%
VEGAN
Nei










